Fritillaria monantha

Vísindaleg flokkun
Ríki: Plantae
(óraðað): Angiosperms
Flokkur: Einkímblöðungar
Ættbálkur: Liljubálkur (Liliales)
Ætt: Liljuætt (Liliaceae)
Undirætt: Lilioideae
Ættkvísl: Fritillaria
Tegund:
F. monantha

Tvínefni
Fritillaria monantha
Migo
Samheiti
Synonymy
  • Fritillaria hupehensis P.K.Hsiao & K.C.Hsia
  • Fritillaria huangshanensis Y.K.Yang & C.J.Wu
  • Fritillaria lichuanensis P.Li & C.P.Yang
  • Fritillaria ningguoensis S.C.Chen & S.F.Yin
  • Fritillaria puqiensis G.D.Yu & G.Y.Chen
  • Fritillaria wanjiangensis Y.K.Yang, J.Z.Shao & Y.H.Zhang
  • Fritillaria qimenensis D.C.Zhang & J.Z.Shao
  • Fritillaria guizhouensis Y.K.Yang, S.Z.He & J.K.Wu

Fritillaria monantha er jurt af liljuætt. Hún finnst eingöngu í Kína, í héröðunum Anhui, Henan, Hubei, Jiangxi, Sichuan, og Zhejiang.[1][2]

Fritillaria monantha er fjölær laukplanta, allt að 100 sm há. Laukarnir eru um 20 mm í ummál. Blómin eru lútandi, yfirleitt gul til föl-fjólublá, með fjólubláum blettum.[3]

  1. „Kew World Checklist of Selected Plant Families“. Afrit af upprunalegu geymt þann 8. október 2012. Sótt 16. september 2015.
  2. Flora of China, Vol. 24 Page 129 天目贝母 tian mu bei mu Fritillaria monantha Migo
  3. Migo, Hisao. 1939. Journal of the Shanghai Science Institute section 3, 4: 139

Ytri tenglar

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.