Fritillaria przewalskii

Fritillaria przewalskii
Vísindaleg flokkun
Ríki: Plantae
(óraðað): Angiosperms
Flokkur: Einkímblöðungar
Ættbálkur: Liljubálkur (Liliales)
Ætt: Liljuætt (Liliaceae)
Undirætt: Lilioideae
Ættkvísl: Fritillaria
Tegund:
F. przewalskii

Tvínefni
Fritillaria przewalskii
Maxim. 1882
Samheiti
Synonymy
  • Fritillaria przewalskii Maxim. ex Batalin. 1893
  • Fritillaria gansuensis S.C.Chen & G.D.Yu
  • Fritillaria przewalskii var. discolor Y.K.Yang & Y.S.Zhou
  • Fritillaria przewalskii f. emacula Y.K.Yang & J.K.Wu
  • Fritillaria przewalskii var. tessellata Y.K.Yang & Y.S.Zhou
  • Fritillaria przewalskii var. gannanica Y.K.Yang & J.Z.Ren

Fritillaria przewalskii er Kínversk jurt af liljuætt, sem var fyrst lýst af Carl Maximowicz og Batalin. Hún finnst aðeins í Kína, í héruðunum Gansu, Qinghai, og Sichuan.[1][2]

Fritillaria przewalskii myndar lauka sem verða að 15 mm í ummál. Stöngullinn verður um 50 sm hár. Blómin eru lútandi, gul með dökkfjólubláum blettum.[2][3][4][5]

Tegundin er nefnd eftir Pólsk-Rússneska landkönnuðinum Nikolai Przhevalsky, 1839-1888.[3]

áður meðtaldar[1]


  1. 1,0 1,1 „Kew World Checklist of Selected Plant Families“. Afrit af upprunalegu geymt þann 30. október 2012. Sótt 13. september 2015.
  2. 2,0 2,1 Flora of China Vol. 24 Page 131 甘肃贝母 gan su bei mu Fritillaria przewalskii Maximowicz in Trautvetter et al., Decas Pl. Nov. 9. 1882.
  3. 3,0 3,1 Maximowicz, Carl Johann. 1882. Decas Plantarum Novarum. Petropoli
  4. Maximowicz, Carl Johann ex Batalin, Alexander Theodorowicz. 1893. Trudy Imperatorskago S.-Peterburgskago Botaničeskago Sada 13: 105
  5. The International Plant Names Index
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.