Fritillaria sinica

Fritillaria sinica
Vísindaleg flokkun
Ríki: Plantae
(óraðað): Angiosperms
Flokkur: Einkímblöðungar
Ættbálkur: Liljubálkur (Liliales)
Ætt: Liljuætt (Liliaceae)
Undirætt: Lilioideae
Ættkvísl: Fritillaria
Tegund:
F. sinica

Tvínefni
Fritillaria sinica
S.C. Chen

Fritillaria sinica er jurt af liljuætt, upprunnin frá Kína. Hún finnst eingöngu villt í Sichuan héraði í suðvestur Kína, þó er hún stundum ræktuð til skrauts í öðrum héröðum.[1][2][3]

Fritillaria sinica myndar lauka sem eru allt að 15 sm að ummáli. Stöngull verður að 30 sm hár. Blómin eru ólívugræn með dökkfjólubláum blettum.[2]

Tilvitnanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Kew World Checklist of Selected Plant Families[óvirkur tengill]
  2. 2,0 2,1 Flora of China Vol. 24 Page 129 中华贝母 zhong hua bei mu Fritillaria sinica S. C. Chen, Acta Phytotax. Sin. 19: 500. 1981
  3. „Cotswold Garden Flowers, Fritillaria sinica pink speckled form“. Afrit af upprunalegu geymt þann 4. mars 2016. Sótt 16. september 2015.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.