Fritillaria sinica | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Fritillaria sinica S.C. Chen |
Fritillaria sinica er jurt af liljuætt, upprunnin frá Kína. Hún finnst eingöngu villt í Sichuan héraði í suðvestur Kína, þó er hún stundum ræktuð til skrauts í öðrum héröðum.[1][2][3]
Fritillaria sinica myndar lauka sem eru allt að 15 sm að ummáli. Stöngull verður að 30 sm hár. Blómin eru ólívugræn með dökkfjólubláum blettum.[2]