Fritillaria thunbergii | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
myndað í Madison, Wisconsin
af James Steakley | ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Fritillaria thunbergii Miq. 1867 | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Synonymy
|
Fritillaria thunbergii er jurt af liljuætt. Hún er upprunnin frá Kazakhstan og Xinjiang héraði í Kína, en ræktuð víðar og orðin ílend í Japan og öðrum hlutum Kína.[1][2]
Fritillaria thunbergii myndar lauka allt að 30 mm í ummál. stöngullinn er 80 sm hár. Blómin eru fölgul, stundum með fjólubláum blæ eða blettum.[2][3]