Fritillaria thunbergii

Fritillaria thunbergii
myndað í Madison, Wisconsin af James Steakley
myndað í Madison, Wisconsin
af James Steakley
Vísindaleg flokkun
Ríki: Plantae
(óraðað): Angiosperms
Flokkur: Einkímblöðungar
Ættbálkur: Liljubálkur (Liliales)
Ætt: Liljuætt (Liliaceae)
Undirætt: Lilioideae
Ættkvísl: Fritillaria
Tegund:
F. thunbergii

Tvínefni
Fritillaria thunbergii
Miq. 1867
Samheiti
Synonymy
  • Uvularia cirrhosa Thunb. 1784, not Fritillaria cirrhosa D. Don 1825
  • Fritillaria verticillata var. thunbergii (Miq.) Baker
  • Fritillaria collicola Hance
  • Fritillaria thunbergii var. chekiangensis P.K.Hsiao & K.C.Hsia
  • Fritillaria austroanhuiensis Y.K.Yang & J.K.Wu
  • Fritillaria chekiangensis (P.K.Hsiao & K.C.Hsia) Y.K.Yang
  • Fritillaria xiaobeimu Y.K.Yang, J.Z.Shao & M.M.Fang

Fritillaria thunbergii er jurt af liljuætt. Hún er upprunnin frá Kazakhstan og Xinjiang héraði í Kína, en ræktuð víðar og orðin ílend í Japan og öðrum hlutum Kína.[1][2]

Fritillaria thunbergii myndar lauka allt að 30 mm í ummál. stöngullinn er 80 sm hár. Blómin eru fölgul, stundum með fjólubláum blæ eða blettum.[2][3]

áður meðtaldar[1]
  • Fritillaria thunbergii var. puqiensis (G.D.Yu & G.Y.Chen) P.K.Hsiao & S.C.Yu, nú nefnd Fritillaria monantha Migo
  1. 1,0 1,1 „Kew World Checklist of Selected Plant Families“. Afrit af upprunalegu geymt þann 18. september 2012. Sótt 15. september 2015.
  2. 2,0 2,1 Flora of China Vol. 24 Page 130 浙贝母 zhe bei mu Fritillaria thunbergii Miquel, Ann. Mus. Bot. Lugduno-Batavi. 3: 157. 1867
  3. Miquel, Friedrich Anton Wilhelm 1867. Annales Musei Botanici Lugduno-Batavi 3: 157 á latínu

Ytri tenglar

[breyta | breyta frumkóða]