Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Fritillaria tortifolia X.Z.Duan & X.J.Zheng | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Synonymy
|
Fritillaria tortifolia er jurt af liljuætt, upprunnin frá norðvestur hluta Xinjiang héraðs í norðvestur Kína.
Fritillaria tortifolia myndar lauka sem verða allt að 30 mm að ummáli. Stöngullinn verður um 100 sm hár. Blómin eru lútandi, bjöllulaga, hvítleit eða mjög ljós-gul með fjólubláum eða brúnum blettum.[1][2]
Duan & Zheng skráðu 1989, [3] allnokkur "taxa" sem afbrigði, en engin af þeim eru viðurkennd samkvæmt nýrri heimildum. Sum skráðu afbrigðin eru nú einfaldnlega álitin Fritillaria tortifolia (sjá samnefnalistann til hægri). Þrjú önnur eru talin samnefni Fritillaria verticillata: