Fuglasmæra (fræðiheiti: Oxalis ortgiesii[1]) er jurt af smæruættkvísl sem er ættuð frá Ekvador og Perú.[2]
Til hennar teljast tvær undirtegundir