Fylkjaliðun er tegund reikniaðgerða í stærðfræði sem fást við fylki. Oft getur verið hentugt að brjóta fylki upp í minni og viðráðanlegri einingar. Þá er fylkjaliðun notuð.