Galdralöpp | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Bibio pomonae (Fabricius, 1775) | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Pullata funestus Harris, 1776 |
Galdralöpp[1] (gamburfluga eða galdrafluga[2] [3]) (fræðiheiti; Bibio pomonae)[4][5] er tvívængja af hármýsætt. Hún er algeng um norðanvert Ísland. Henni var fyrst lýst af Fabricius 1775. Engar undirtegundir eru skráðar í Catalogue of Life.[6]