Garðablásól | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Meconopsis betonicifolia Franch.[1] | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Papaver betonicifolium (Franch.) Christenh. & Byng |
Garðablásól (fræðiheiti: Meconopsis betonicifolia) er fjölær blásól ættuð frá Yunnan[3] í Kína.[4] Hún blómstrar stórum heiðbláum blómum efst á loðnum stöngli, uppúr hvirfingu oddbaugóttra grágrænna blaða. Hún er harðgerð og þrífst víðast á Íslandi.[5][6] Einnig fær hún mun sterkari heiðbláan lit hérlendis en víða annarsstaðar.