Geitskófir | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() Fjallanafli (Umbilicaria hyperborea) með svörtum askhirslum.
| ||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
| ||||||||||||
Tegundir á Íslandi | ||||||||||||
Sjá texta. |
Geitskófir (fræðiheiti: Umbilicaria) eða naflaskófir[1] eru ættkvísl fléttna af geitskófarætt. 14 tegundir geitskófa finnast á Íslandi.[2]
Listinn er byggður á skrá yfir fléttur á Íslandi frá árinu 2009 nema annað sé tekið fram.[3] Íslensk heiti eru frá Herði Kristinssyni.[2]