Geum geniculatum[2] er jurt af rósaætt sem finnst eingöngu á þremur fjöllum í suðurhluta Appalasíufjallgarðsins.[3]