Gljásilfri | ||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||
|
Gljásilfri (fræðiheiti: Margarites helicinus) er lítill sæsnigill. Kuðungurinn er aðeins um 3 mm hár og litur hans er getur verið frá appelsínugulu til brúns með grænu eða fjólubláu mynstri. Gljásilfra má finna undir steinum eða fasta við þang við neðri mörk flæðarmáls og í fjörupollum.