Glómosi | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Hookeria lucens (Hedw.) Sm. |
Glómosi (fræðiheiti: Hookeria lucens) er tegund af mosa sem tilheyrir glómosaætt (Hookeriaceae). Fyrst er tegundarinnar getið frá Íslandi af Ágústi H. Bjarnasyni[1]. Hann finnst náttúrulega á Íslandi,[2] Evrópu austur að Kákasusfjöllum, Tyrklandi og Kína, auk Skandinavíu og Færeyjum og vesturhluta Norður-Ameríku.[3]