Glóðartoppur (fræðiheiti Lonicera flava[2]) er klifurrunni af geitblaðsætt ættaður frá mið og austurhluta Bandaríkjanna (Alabama, Arkansas, Georgia, Illinois, Kansas, Missouri, Norður Karólína, Ohio, Oklahoma, Suður Karólína, Tennessee).[3]