Grámuætt

Grámuætt
Klappagráma (Physcia caesia) er ein tegundanna af grámuætt sem finnst á Íslandi.
Klappagráma (Physcia caesia) er ein tegundanna af grámuætt sem finnst á Íslandi.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Sveppir (Fungi)
Fylking: Asksveppir (Ascomycota)
Flokkur: Diskfléttur (Lecanoromycetes)
Undirflokkur: Lecanoromycetidae
Ættbálkur: Diskfléttubálkur (Lecanorales)
Ætt: Grámuætt (Physciaceae)

Grámuætt[1] (fræðiheiti: Physciaceae) er ætt af fléttumyndandi sveppum sem tilheyra flokki diskfléttna. Ættin inniheldur 17 ættkvíslir og 512 tegundir.[2]

Á Íslandi vaxa um 40 tegundir af 10 ættkvíslum af grámuætt.[1]

Ættkvíslir

[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,0 1,1 Hörður Kristinsson (2016). Íslenskar fléttur. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag.
  2. . ISBN 978-0-85199-826-8. {{cite book}}: |title= vantar (hjálp)