Gullkrókus | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Crocus flavus Weston[1] | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
|
Gullkrókus (fræðiheiti: Crocus flavus[2]) er blómstrandi planta af ættkvísl krókusa. Vex í hlíðum Grikklands, löndum fyrrum Júgóslavíu, Búlgaríu, Rúmeníu og norðvestur Tyrklands.[1]
Hann er með ilmandi skær-rauðgul blóm sem Tennyson líkti við eld. Hann er smár krókus, 5 - 6 sm hár, þrátt fyrir nöfn sumra afbrigðanna í samanburði við vorkrókus. Afbrigði hans eru notuð sem skrautplöntur, sem dæmi Golden Yellow (syn. 'Dutch Yellow', 'Yellow Mammoth')Fræðiheitið flavus þýðir "hrein gulur".[3]