Gunnar Aagaard Andersen (14. júlí 1919 – 29. júní 1982) var danskur myndhöggvari, listmálari, grafíklistamaður og húsameistari sem gerði veggskreytingar og stálskúlptúra.[1]