Guðrúnarkviða er söguljóð sem eru hluti Eddukvæða. Það eru þrjú hetjuljóð Guðrúnarkviða I, II og III og er söguhetjan alltaf konan Guðrún.