Guðrúnarkviða

Guðrúnarkviða er söguljóð sem eru hluti Eddukvæða. Það eru þrjú hetjuljóð Guðrúnarkviða I, II og III og er söguhetjan alltaf konan Guðrún.

  Þessi Íslandsgrein sem tengist bókmenntum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.