Günther Anders (fæddur Günther Siegmund Stern, 12. júlí 1902 – 17. desember 1992) var austurrískur heimspekingur og blaðamaður.