Hæruburst

Hæruburst (Campylopus introflexus) er mosi sem uppgötvaðist fyrst á Íslandi af Hermann Muhle (1933-2017) í Mývatnssveit[1]. Hingað til hefur hann einungis fundist á jarðhitasvæðum á Íslandi [1][2][3] og finnst hann oft með gróhirslur [3][4].

Þetta er eini ágengi mosinn á Íslandi[5].

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,0 1,1 Jóhannsson, B. (1991). Íslenskir mosar, Brúskmosaætt (19). Fjölrit Náttúrufræðistofnunar, pp. 1–119.
  2. Vilmundardóttir, O. K., Elmarsdóttir, Á., Magnússon, S. H. & Magnússon, B. (2006, May). Gróður á háhitasvæðum í Krýsuvík, Grændal og á Hveravöllum [NÍ-06007], https://utgafa.ni.is/skyrslur/2006/NI-06007.pdf
  3. 3,0 3,1 Wasowicz, P., & Vilomundardóttir, O. K. (2023, November). Útbreiðsla hæruburstar Campylopus introflexus (Hedw.) Brid. á Íslandi - Fyrsti áfangi [NÍ-23006], https://utgafa.ni.is/skyrslur/2023/NI-23006.pdf
  4. Jóhannsson, B. (2003). Íslenskir mosar, skrár og viðbætur (44). Fjölrit Náttúrufræðistofnunar, 44, pp. 1–138.
  5. Ágengar Plöntur. Icelandic Institute of Natural History. (n.d.). https://www.ni.is/is/grodur/agengar-plontur
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.