Hærugulsól

Hærugulsól
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Sóleyjabálkur (Ranunculales)
Ætt: Draumsóleyjaætt (Papaveraceae)
Ættkvísl: Cathcartia
Tegund:
C. villosa

Tvínefni
Cathcartia villosa
Hook.f. ex Hook.
Samheiti

Meconopsis villosa (Hook.f. ex Hook.) G.Taylor
Papaver cathcartia Christenh. & Byng

Hærugulsól (fræðiheiti: Cathcartia villosa[1]) er fjölær valmúi sem vex frá Nepal til Bútan.[2] Hún blómstrar lútandi, rjómagulum blómum, nokkur saman á löngum stilk á uppúr hvirfingu þrí- til fimmflipóttra grænna blaða.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Cathcartia villosa Hook.fil. | COL“. www.catalogueoflife.org. Sótt 23. janúar 2024.
  2. „Cathcartia villosa Hook.f. | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 23. janúar 2024.
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.