Hærusmári

Hærusmári

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Belgjurtabálkur (Fabales)
Ætt: Ertublómaætt (Fabaceae)
Undirætt: Faboideae
Ættkvísl: Smárar (Trifolium)
Tegund:
T. tomentosum

Tvínefni
Trifolium tomentosum
Linné
Samheiti

Trifolium curvisepalum Tackh.
Galearia tomentosa (Linné)C.Presl
Amoria tomentosa (Linné)Roskov


Hærusmári (Trifolium tomentosum)[1][2][3][4][5][6][7] er einær tegund smára sem var lýst af Carl von Linné. Samkvæmt Catalogue of Life[8][9] og Dyntaxa[10] er hann í ættkvíslinni smárar og ertublómaætt. Tegundin er slæðingur í Svíþjóð, en fjölgar sér ekki.[10] Engar undirtegundir eru skráðar í Catalogue of Life.[8]

Litningatalan er 2n = 16.[11]

Útbreiðsla

[breyta | breyta frumkóða]

Hærusmári vex í kring um Miðjarðarhaf, Kanaríeyjum og suðvestur Asíu í graslendi og meðfram vegum upp í 1500 metra hæð.

  1. Zohary,M. & Heller,D., 1984 The Genus Trifolium. Jerusalem.
  2. Heywood,V.H. & Ball,P.W., 1968 Leguminosae.In:Flora Europaea Vol.2.ed.Tutin,T.G.et al.
  3. Sanjappa,M., 1992 Legumes of India. Dehra Dun: Bishen Singh Mahendra...
  4. Roskov Yu.R., 2005 Editorial scrutiny: Northern Eurasia data Import (unpubl.)
  5. Linnaeus,C.von, 1753 Sp.Pl.
  6. Bobrov, E.G., 1941 In:Flora URSS, Vol.11. Mosqua, Leningrad. (Rus)
  7. Webb,C.J. et al., 1988 Flora of New Zealand Vol IV
  8. 8,0 8,1 „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. 2014.
  9. ILDIS World Database of Legumes
  10. 10,0 10,1 Dyntaxa Trifolium tomentosum
  11. Trifolium tomentosum. Tropicos. Missouri Botanical Garden. 13034286.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.