|
Vísindaleg flokkun
|
|
Tvínefni
|
Allium anisopodium Ledeb.
|
Samheiti
|
- Allium anisopodium subsp. argunense Peschkova
- Allium tchefouense Debeaux
- Allium tenuissimum var. anisopodium (Ledeb.) Regel
- Allium tenuissimum subsp. anisopodium (Ledeb.) Printz
|
Hólalaukur (fræðiheiti: Allium anisopodium)[1] er tegund af laukplöntum sem er ættuð frá Síberíu, austast í Rússlandi, Kóreu, Kasakstan, Mongólíu og norður Kína.[2]
Allium anisopodium er fjölær jurt með rörlaga blómstöngul að 70 sm hár. Blöðin eru jafnlöng blómstönglinum. Blómin eru purpuralit.[2][3][4]
Tvö afbrigði eru almennt viðurkennd:[5][2]
Allium anisopodium var. anisopodium --- Blöð, blómstöngull og blómleggir sléttir
Allium anisopodium var. zimmermannianum (Gilg) F.T. Wang & T. Tan[6] (syn: Allium zimmermannianum Gilg[7]) --- Blöð, blómstöngull og blómleggir hrjúf
- ↑ Korea National Arboretum (2015). English Names for Korean Native Plants (PDF). Pocheon: National Arboretum. bls. 347. ISBN 978-89-97450-98-5. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 25. maí 2017. Sótt 27. nóvember 2016 – gegnum Korea Forest Service.
- ↑ 2,0 2,1 2,2 Flora of China v 24 p 185
- ↑ Karl Friedrich von Ledebour. 1852. Flora Rossica 4: 183.
- ↑ line drawing of Allium anisopodium var. zimmermannianum, Flora of China Illustrations vol. 24, fig. 195, 7
- ↑ „The Plant List“. Afrit af upprunalegu geymt þann 18. desember 2019. Sótt 16. maí 2018.
- ↑ Wang, Fa Tsuan & T. Tan. 1934. Contributions from the Institute of Botany, National Academy of Peiping 2(8): 260.
- ↑ Gilg, Ernest Friedrich. 1904. Botanische Jahrbücher für Systematik, Pflanzengeschichte und Pflanzengeographie 34 (1, Beibl. 75): 23