Hagasmella

Hagasmella
Hypnoidus riparius
Hypnoidus riparius
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Undirfylking: Sexfætlur (Hexapoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Bjöllur (Coleoptera)
Undirættbálkur: Polyphaga
Ætt: Smellibjallnaætt (Elateridae)
Ættkvísl: Hypnoidus
Tegund:
H. riparius

Tvínefni
Hypnoidus riparius
(Fabricius, 1792) [1]

Hagasmella (fræðiheiti: Hypnoidus riparius[2]) er tegund af bjöllum ættuð frá Evrópu.[3][4] Hún finnst á láglendi um allt Ísland.[5]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Fabricius, J.C.,1792 Entomologia systematica emendata et aucta. Secundum classes, ordines, genera, species adjectis synonimis, locis, observationibus, descriptionibus. Proft, Hafniae
  2. Dyntaxa Hypnoidus riparius
  3. Fauna Europaea
  4. Norman H. Joy, , 1932 A Practical Handbook of British Beetles
  5. Hagasmella Náttúrufræðistofnun Íslands. Skoðað 15. apríl 2019.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.