Halla Margrét Árnadóttir

Halla Margrét
Fædd
Halla Margrét Árnadóttir

1964
StörfSöngkona

Halla Margrét Árnadóttir (f. 1964) er íslensk söngkona. Hún keppti fyrir hönd Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1987 með laginu „Hægt og hljótt“. Hún varð í sextánda sæti af 22 og hlaut 28 stig.

  Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.