Halocarpus bidwillii[3] er sígrænn runni frá Nýja-Sjálandi. Hann verður allt að 3,5m hár. Hann vex ýmist á mýrum eða í þurrum og grýttum jarðvegi. Útbreiðslan er frá í 4500 m hæð á Canterbury ölpunum, niður að sjávarmáli á Stewart eyju.[4] Efni úr runnanum munu hafa virkni sem skordýraeitur.[5]
↑Singh, Pritam; Fenemore, Peter G.; Dugdale, John S.; Russell, Graeme B. (júní 1978). „The insecticidal activity of foliage from New Zealand conifers“. Biochemical Systematics and Ecology (enska). 6 (2): 103–106. doi:10.1016/0305-1978(78)90033-9.