Polemonium viscosum ssp. eximium (Greene) E. MurrayPolemonium viscosum var. eximium (Greene) E. Murray
Hamrastigi (fræðiheiti: Polemonium eximium[1]) er dulfrævingur sem á rætur sínar að rekja hátt til fjalla í Kaliforníu[2] (yfir 3000m).[3] Hann vex í grýttum jarðvegi (oft hrein möl) í Sierra Nevada. Blöð og blóm eru ilmandi.