Hamrastigi

Hamrastigi

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Lyngbálkur (Ericales)
Ætt: Jakobsstigaætt (Polemoniaceae)
Ættkvísl: Jakobsstigar (Polemonium)
Tegund:
P. eximium

Tvínefni
Polemonium eximium
Greene
Samheiti

Polemonium viscosum ssp. eximium (Greene) E. Murray
Polemonium viscosum var. eximium (Greene) E. Murray

Hamrastigi (fræðiheiti: Polemonium eximium[1]) er dulfrævingur sem á rætur sínar að rekja hátt til fjalla í Kaliforníu[2] (yfir 3000m).[3] Hann vex í grýttum jarðvegi (oft hrein möl) í Sierra Nevada. Blöð og blóm eru ilmandi.

  1. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 53562579. Sótt 25. apríl 2024.
  2. „Polemonium eximium Greene | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 25. apríl 2024.
  3. Sierra Nevada Wildflowers, Elizabeth Horn, Mountain Press Publishing Co., ISBN 0878423885, 1998, p. 126
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.