Harro Magnussen

Harro Magnussen (18611908) var þýskur myndhöggvari, fæddur í Hamborg í Þýskalandi. Hann var sonur Christians Carls Magnussen, listmálara, sem var sonur prófessors Finns Magnússonar. [1] Harro stundaði nám í lista-akademíunni í Munchen, en varð síðar nemandi Begas í Berlín. Hann starfaði síðar í þjónustu Vilhjálms keisara.

Neðanmálsgreinar

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Grein í Lögréttu 1906
  Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.