Hegralilja | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Fritillaria lusitanica Wikstr. | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Synonymy
|
Hegralilja er Evrópsk jurt af liljuætt, upprunnin frá Spáni og Portúgal.
Hún er fjölær laukplanta. Blómin eru lútandi, fjólublá, stundum með grænni rönd eftir endilöngum krónublöðunum.[1]
Nokkur önnur nöfn hafa verið skráð sem afbrigði eða undirtegundir Fritillaria lusitanica en eru nú talin eiga frekar heima undir öðrum nöfnum.