Heiða Rún Sigurðardóttir (fædd 22. maí 1987) einnig þekkt undir sviðsnafninu Heida Reed er íslensk leikkona og fyrirsæta. Hún lærði leiklist í Drama Centre London. Hún er þekkt fyrir leik sinn í íslensku þáttaröðinni Stellu Blómkvist og bresku þáttarröðinni Poldark. Einnig landaði hún aðalhlutverki í glæpaseríunni FBI International.