Hitlisten, einnig þekktur sem Tracklisten, er 40 sæta listi yfir vinsælustu smáskífurnar og hljómplöturnar í Danmörku. Hann er uppfærður hvern miðvikudag á miðnætti á vefsíðunni hitlisten.nu. Fyrirtækið Nielsen Music Control sér um að safna saman gögnum og tekur saman listann fyrir hönd International Federation of the Phonographic Industry (IFPI).
Eftirfarandi eru núverandi listar Hitlisten.[1]