Hjónagras í Austurríki
Vísindaleg flokkun
Tvínefni
Pseudorchis albida (L. ) Á.Löve & D.Löve
Samheiti
Leucorchis E.Mey
Triplorhiza Ehrh.
Polybactrum Salisb.
Bicchia Parl.
Satyrium albidum L.
Orchis albida (L.) Scop.
Habenaria albida (L.) R.Br. in W.T.Aiton
Gymnadenia albida (L.) Rich.
Sieberia albida (L.) Spreng.
Coeloglossum albidum (L.) Hartm .
Entaticus albidus (L.) Gray
Chamorchis albida (L.) Dumort.
Platanthera albida (L.) Lindl.
Peristylus albidus (L.) Lindl.
Leucorchis albida (L.) E.Mey. in C.A.Patze, E.H.F.Meyer & L.Elkan
Bicchia albida (L.) Parl.
Pseudorchis alpina Ség.
Pseudorchis straminea (Fernald) Soó
Orchis alpina (Ség.) Crantz
Satyrium trifidum Vill.
Orchis parviflora Poir. in J.B.A.M.de Lamarck
Satyrium scanense L. ex Steud.
Blephariglottis albiflora Raf.
Habenaria transsilvanica Schur
Leucorchis lucida Fuss
Gymnadenia albida var. borensis Zapal.
Hjónagras (fræðiheiti : Pseudorchis albida ) er fjölær planta af ættkvísl Pseudorchis af brönugrasaætt og eina planta þeirrar ættkvíslar.[ 1] [ 2] [ 3]
Hjónagras er allalgeng á Íslandi aðarlega í mólendi og kjarri. Það vex um mestalla Evrópu, víða í Asíu, auk Grænlands og Kanada. Blómin gulhvít eða hvít með þríflipóttri vör í klasa á stöngulenda. Getur orðið 15 – 25 cm á hæð.
Hjónagras skiptist í þrjár undirtegundir sem finnast helst á ákveðnum svæðum:
Pseudorchis albida subsp. albida - Frá Spáni og Íslandi til Kamsjatka.
Pseudorchis albida subsp. straminea - Skandinavíu, norður Rússlandi, Grænlandi og Kanada.
Pseudorchis albida subsp. tricuspis - Svíþjóð, Sviss, Austurríki, Póllandi, Rúmenía og ríkjum fyrrum Júgóslavíu.