Hjölt, nánar tiltekið sverðshjölt, er járnstykki sem er á milli blaðs og meðalkafla sverðs. Það skiptist nánar í neðri hjöltu og efri hjöltu.