Barbarea vulgaris var. stricta (Andrz. ex Besser) A.Gray
Barbarea vulgaris var. stricta (Andrz.) Regel
Campe stricta (Andrz.) W.Wight
Campe stricta var. taurica (DC.) House
Crucifera stricta E.H.L.Krause
Hlíðableikja (fræðiheiti: Barbarea stricta[1]) er jurt af krossblómaætt. Blómin standa í uppréttum klasa. Krónublöðin eru gul. Hún ar mjög lík garðableikju (Barbarea vulgaris) og hefur stundum verið talin undirtegund hennar.
Hún er ættuð frá Evrasíu.[2] Hún er slæðingur á Íslandi og hefu breiðst nokkuð út.[3]