Hnútasmári (fræðiheiti: Trifolium striatum)[1][2] er einær tegund smára af ertublómaætt. Hann vex í Mið- og Suður-Evrópu.