Hoffellsjökull er skriðjökull í suðaustanverðum Vatnajökli. Hoffell heitir nálægt fjallendi og er bær sem ber það nafn einnig. Jökullinn er hluti af Vatnajökulsþjóðgarði.