Hvítsmæra

Hvítsmæra

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Oxalidales
Ætt: Súrsmæruætt (Oxalidaceae)
Ættkvísl: Oxalis
Tegund:
O. magellanica

Tvínefni
Oxalis magellanica
G. Forst.[1]
Samheiti

Oxalis novae-zelandiae Gandoger
Oxalis modesta Phil.
Oxalis lactea Hook.
Oxalis cataractae A. Cunn.
Oxalis carnosa Molina
Oxalis modesta (Phil.) Kuntze

Hvítsmæra (fræðiheiti: Oxalis magellanica[2]) er jurt af smæruættkvísl[3] sem er með nokkuð sérstæða útbreiðslu: Síle og Argentína, Nýja-Sjáland og Ástralía auk Nýju-Gíneu.[4]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Forst. (1789) , In: Comm. Götting. 9: 33
  2. „Oxalis magellanica G. Forst. | COL“. www.catalogueoflife.org. Sótt 28. maí 2023.
  3. Oxalis magellanica. Tropicos.
  4. „Oxalis magellanica G. Forst. | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 28. maí 2023.
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.