Hvítyllir

Hvítyllir
Sambucus gaudichaudiana við Mount Donna Buang, Victoríu Ástralíu
Sambucus gaudichaudiana við Mount Donna Buang, Victoríu Ástralíu
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Stúfubálkur (Dipsacales)
Ætt: Geitblaðsætt (Adoxaceae)
Ættkvísl: Yllir (Sambucus)
Tegund:
S. gaudichaudiana

Tvínefni
Sambucus gaudichaudiana
DC.

Sambucus gaudichaudiana, er undirgróður í strandregnskógum í austur og suðaustur Ástralíu.

Blöðin eru samsett. Hvít blómin eru í stórum klösum og verða að gljáandi hvítum berjum, 3–6 sm í þvermál.[1]

Sæt, hvít berin eru étin af innfæddum.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Low,T., Wild Food Plants of Australia, 1988. ISBN 0-207-16930-6
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.