Hvítyllir | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Sambucus gaudichaudiana við Mount Donna Buang, Victoríu Ástralíu
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Sambucus gaudichaudiana DC. |
Sambucus gaudichaudiana, er undirgróður í strandregnskógum í austur og suðaustur Ástralíu.
Blöðin eru samsett. Hvít blómin eru í stórum klösum og verða að gljáandi hvítum berjum, 3–6 sm í þvermál.[1]
Sæt, hvít berin eru étin af innfæddum.