Háloftafræði (á latínu Meteorologica) er rit eftir forngríska heimspekinginn og vísindamanninn Aristóteles. Það fjallar um veðurfræði og jarðfræði, m.a. uppgufun vatns, myndun hvirfilbylja, eldinga og jarðskjálfta.