Höfuðlaukur

Allium aflatunense

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Angiosperms)
Flokkur: Einkímblöðungur (Monocots)
Ættbálkur: Laukabálkur (Asparagales)
Ætt: Laukætt (Alliaceae)
Ættkvísl: Laukar (Allium)
Tegund:
A. aflatunense

Tvínefni
Allium aflatunense
B. Fedtsch.

Höfuðlaukur (fræðiheiti: Allium aflatunense) er tegund af laukplöntum, ættuð frá Kasakstan og Kirgistan í Mið-Asíu. Hann er oft ræktaður sem garðplanta annarsstaðar.[1]

Allium aflatunense er oft ruglað við A. hollandicum.[2]

Höfuðlaukur er almennt harðgerður. Hann hentar í afskorin blóm.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Brickell, Christopher (Editor-in-chief), The Royal Horticultural Society A-Z Encyclopedia of Garden Plants, p.95, Dorling Kindersley, London, 1996, ISBN 0-7513-0303-8.
  2. RHS Plant Finder 2009–2010, p.68, Dorling Kindersley, London, 2009, ISBN 978-1-4053-4176-9.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.