Allium aflatunense | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Allium aflatunense B. Fedtsch. |
Höfuðlaukur (fræðiheiti: Allium aflatunense) er tegund af laukplöntum, ættuð frá Kasakstan og Kirgistan í Mið-Asíu. Hann er oft ræktaður sem garðplanta annarsstaðar.[1]
Allium aflatunense er oft ruglað við A. hollandicum.[2]
Höfuðlaukur er almennt harðgerður. Hann hentar í afskorin blóm.