iWeb | |
Hönnuður | Apple |
---|---|
Nýjasta útgáfa | 1.1.2 |
Stýrikerfi | Mac OS X |
Notkun | Vefsmíðaforrit |
Vefsíða | http://apple.com/ilife/iweb/ |
iWeb er WYSIWYG forrit sem býr til heimasíður og er gefið út af Apple fyrir Mac OS X stýrikerfið. Það var gefið út á meðan Macworld var í San Francisco 10. janúar 2006. Það var partur af iLife '06 pakkanum. iWeb býr til vefsíður og blogg og birtir það í gegnum .Mac og aðrar vefhýsingar.
iWeb er notað til að búa til vefsíðu og blogg. Notandi þarf ekki að hafa neina þekkingu í forritun til að nota forritið.
Fítusar eru meðal annars:
iWeb er núna í útgáfu 1 og hefur takmarkaða fítusa og mögulega nokkra óleysta galla. Sumar takmarkanir eru:
Apple forrit
| |
---|---|
Stýrikerfi: | OS X • Mac OS 9 |
Pakkar: | .Mac • iLife • iTunes • iWork • AppleWorks |
iLife: | iTunes • iPhoto • iWeb • iDVD • iMovie • GarageBand |
Áhugamannaforrit: | Final Cut Express • Logic Express |
Atvinnuforrit: | Aperture • Final Cut Studio • Logic Pro • Shake |
Forrit sem fylgja Mac OS X: | Front Row • iChat • Photo Booth • QuickTime • Safari • TextEdit • Core Animation • Mail |
Þjónar: | Apple Remote Desktop • Mac OS X Server • WebObjects • Xsan |
Hætt við: | HyperCard • MacDraw • Mac OS • MacPaint • MacProject • MacTerminal • MacWrite |