Isoetes tuckermanii | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Isoetes tuckermanii A. Br. ex Engelm. | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Isoetes tuckermanii var. borealis Eaton |
Isoetes tuckermanii[1] er tegund af álftalaukum[2] sem var lýst af Addison Brown og Georg George Engelmann.[3] Hún finnst á ströndum vatna, tjarna og lækja í norðaustur Norður-Ameríku (Nýfundnalandi, Nova Scotia, New Brunswick, Maine, Massachusetts, og suður til Maryland.[4] Hún finnst á svipuðum slóðum og I. acadiensis.