Iðavöllur er samkomustaður goðanna í norrænni goðafræði, eða eins og segir í Völuspá: Hittust æsir / á Iðavelli, / þeir er hörg og hof / hátimbruðu. Iðavöllur stendur í miðjum Ásgarði og þar mætast Æsir aftur eftir ragnarök. Frá því er sagt í lok Völuspár:
Ekki má rugla Iðavöllum saman við Niðavelli.