Jósefsstigi (fræðiheiti: Polemonium pulcherrimum[1]) er dulfrævingur sem á rætur sínar að rekja NV hluta N-Ameríku og NA-Asíu.[2] Hann er breytilegur en hefur reynst harðgerður á Íslandi.[3]