Kínadegli

Kínadegli

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Undirætt: Laricoideae
Ættkvísl: Pseudotsuga
Tegund:
P. sinensis

Tvínefni
Pseudotsuga sinensis
Dode

Pseudotsuga sinensis er sígrænt tré í þallarætt. Það er tré sem verður að 50 m hátt[2] með stofnþvermál að 2 m. Það er vex í Kína (Anhui, Fujian, Guangxi, Guizhou, Hubei, Hunan, Jiangxi, Shaanxi, Sichuan, Yunnan, og Zhejiang) og Taiwan[1] sem og nyrsta hluta Víetnam.[3]

Pseudotsuga sinensis var. wilsoniana, taívandöglingur, er stundum talin sjálfstæð tegund, Pseudotsuga wilsoniana. Það afbrigði er landfræðilega einangrað (bara í Taívan) en ekki svo frábrugðið útlitslega frá var. sinensis frá Kína.[4]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,0 1,1 Conifer Specialist Group (1998). Pseudotsuga sinensis. Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. 2011.2. Sótt 11. febrúar 2012.
  2. Pseudotsuga sinensis at Gymnosperm Database“. The Gymnosperm Database.
  3. Luu, Nguyen Duc To; Thomas Ian, Philip (2004). Cay La Kim Vietnam / Conifers of Vietnam. Darwin Initiative. bls. 50–52. ISBN 1-872291-64-3. Afrit af upprunalegu geymt þann 19. maí 2007. Sótt 7. apríl 2019.
  4. Liguo Fu; Nan Li; Thomas S. Elias & Robert R. Mill. Pseudotsuga sinensis. Flora of China. Missouri Botanical Garden, St. Louis, MO & Harvard University Herbaria, Cambridge, MA. Sótt 8. september 2012.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.