Kínadegli | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ástand stofns | ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Pseudotsuga sinensis Dode |
Pseudotsuga sinensis er sígrænt tré í þallarætt. Það er tré sem verður að 50 m hátt[2] með stofnþvermál að 2 m. Það er vex í Kína (Anhui, Fujian, Guangxi, Guizhou, Hubei, Hunan, Jiangxi, Shaanxi, Sichuan, Yunnan, og Zhejiang) og Taiwan[1] sem og nyrsta hluta Víetnam.[3]
Pseudotsuga sinensis var. wilsoniana, taívandöglingur, er stundum talin sjálfstæð tegund, Pseudotsuga wilsoniana. Það afbrigði er landfræðilega einangrað (bara í Taívan) en ekki svo frábrugðið útlitslega frá var. sinensis frá Kína.[4]