Kjarrmunablóm[1] (fræðiheiti: Myosotis decumbens[2]) er blómjurt af munablómaætt. Kjarrmunablóm er ein tegund munablóma.