Kjóalilja

Kjóalilja

Vísindaleg flokkun
Ríki: Plantae
(óraðað): Angiosperms
Flokkur: Einkímblöðungar
Ættbálkur: Liljubálkur (Liliales)
Ætt: Liljuætt (Liliaceae)
Undirætt: Lilioideae
Ættkvísl: Fritillaria
Tegund:
F. orientalis

Tvínefni
Fritillaria orientalis
Adams
Samheiti
  • Fritillaria racemosa Ker Gawl 1806, illegitimate homonym not Mill. 1768
  • Fritillaria tenella M.Bieb.

Fritillaria orientalis er Evrasísk tegund af liljuætt.[1] Henni var lýst af Johann Friedrich Adam 1805, eftir eintökum sem var safnað í Ossetíu.[2]

Fritillaria orientalis þrífst með grasi og runnum í kalksteins-dölum. Hún blómstrar frá apríl til í maí. Blómin eru fjólublá, stök, eða tvö eða þrjú saman[2][3][4]

Tegundin vex í Frakklandi, Ítalíu, Grikklandi, Balkanlöndunum, Austurríki, Moldóva, Úkraínu, suður Rússlandi, Tyrklandi, og Kákasus.[5][6]

  1. „Kew World Checklist of Selected Plant Families“. Afrit af upprunalegu geymt þann 30. október 2012. Sótt 14. september 2015.
  2. 2,0 2,1 Johann Friedrich Adams in F. Weber & D.M.H.Mohr. 1805. Beiträge zur Naturkunde 1: 50.
  3. Ker Gawler, John Bellenden. 1806. Botanical Magazine (London) 24: t. 952, as Fritillaria racemosa
  4. Marschall von Bieberstein, Friedrich August. 1808. Flora Taurico-Caucasica exhibens stirpes phaenogamas, in Chersoneso Taurica et regionibus caucasicis sponte crescentes. Charkouiae 1: 269, Fritillaria tenella
  5. Altervista Flora Italiana, Meleagride minore, Fritillaria orientalis Adam
  6. Malesh Mountain, Fritillaria orientalis ljósmynd, lýsing, útbreiðsla; Malesh Fjall er á landamærum Búlgaríu og Makedóníu

Ytri tenglar

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.