Kongerslev er bær á Norður-Jótlandi í Danmörku. Bærinn tilheyrir Álaborgar sveitarfélaginu og er íbúafjöldi bæjarins 1.374 (2018).