Krákulilja | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Fritillaria montana Hoppe ex W.D.J.Koch 1832 not Sanguin. 1862 nor (Ebel) Griseb. 1846 | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Synonymy
|
Fritillaria montana er fjölær jurt af liljuætt, upprunnin í suður og austur Evrópu: Frakklandi, Ítalíu, Grikklandi, Austurríki, Ungverjalandi, Júgóslavíu (öllum 7 hlutunum), Albaníu, Búlgaríu, Rúmeníu, Úkraínu og evrópuhluta Rússlands.[1][2][3]