Kápulaukur | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Allium textile A.Nelson & J.F.Macbr.[1] | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Allium reticulatum Fraser ex G.Don, nom. illeg. |
Kápulaukur (fræðiheiti: Allium textile) er tegund af laukætt frá N-Ameríku (Mið-Bandaríkin og Mið-Kanada).[2][3]
Allium textile er með um 40 sm langa blómstöngla. Blómin eru fáein saman, yfirleitt hvít til bleikleit. Laukarnir eru egglaga, um 2,5sm langir.