Kápulaukur

Kápulaukur

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Angiosperms)
Flokkur: Einkímblöðungur (Monocots)
Ættbálkur: Laukabálkur (Asparagales)
Ætt: Laukætt (Alliaceae)
Ættkvísl: Laukar (Allium)
Undirættkvísl: Allium subg. Amerallium
Tegund:
A. textile

Tvínefni
Allium textile
A.Nelson & J.F.Macbr.[1]
Samheiti

Allium reticulatum Fraser ex G.Don, nom. illeg.
Allium aridum Rydb.
Allium geyeri var. textile (A. Nelson & J.F. Macbr.) B. Boivin
Allium reticulatum playanum M.E.Jones
Maligia laxa Raf.

Kápulaukur (fræðiheiti: Allium textile) er tegund af laukætt frá N-Ameríku (Mið-Bandaríkin og Mið-Kanada).[2][3]

Allium textile er með um 40 sm langa blómstöngla. Blómin eru fáein saman, yfirleitt hvít til bleikleit. Laukarnir eru egglaga, um 2,5sm langir.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. A.Nelson & J.F.Macbr. (1913) , In: Bot. Gaz. 56: 470
  2. McNeal Jr., Dale W.; Jacobsen, T. D. (2002). "Allium textile". In Flora of North America Editorial Committee (ed.). Flora of North America North of Mexico (FNA). Vol. 26. New York and Oxford: Oxford University Press – via eFloras.org, Missouri Botanical Garden, St. Louis, MO & Harvard University Herbaria, Cambridge, MA.
  3. "Allium textile". County-level distribution map from the North American Plant Atlas (NAPA). Biota of North America Program (BONAP). 2014.
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.